OF mikiđ af íţróttafréttum !

Kolbrún Bergţórsdóttir, sú mćta blađakona, skrifar gagnrýni um RUV (sjónvarp) á bls. 38 í Mbl. í dag. Henni finnst meira en nóg um íţróttafréttir á RUV og sér í lagi um boltaíţróttir. Ég er Kolbrúnu hjartanlega sammála og hef litlu viđ ađ bćta, nema ţví ađ skera mćtti niđur verulega ţađ fé, sem ţessi féfreka deild RUV fćr. Nota fremur ţetta fé til menningarmála.

Međ bloggvina kveđju, KPG. 


Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband